Lausnir

Við bjóðum upp á ýmsar lausnir fyrir heilbrigðisstofnanir, iðnað, net- og tölvukerfi. Okkar helstu umboðs- og samstarfsaðilar eru Barco, Evo Boards og Opin kerfi.

Sem dæmi má nefna hvers kyns myndgreiningarskjái frá Barco fyrir t. d. tannlæknastofur, röntgen, bæklunar-, lungna- og geislasérfræðinga.

Frá Evo Boards bjóðum við ýmis lyklaborð og mýs fyrir heilbrigðis- og iðnaðargeirann, þar sem ending og auðveld þrif og sótthreinsun skipta máli.

Opin kerfi sjá okkur fyrir flestum tölvu- og netbúnaði, hvort sem það er fyrir minni skrifstofur eða stærri fyrirtæki og stofnanir.

Smelltu á vörumerkin hér til hægri til að fræðast frekar um helstu vörur umboðs- og samstarfsaðila okkar sem við bjóðum upp á.

Umboðs- og samstarfsaðilar

EVO Boards

Barco

Opin kerfi